
Karlakór Bólstaðarhlíðarhepps heldur upp á 100 ára afmæli sitt á árinu. Kórinn mun fara víða á starfsárinu með afmælistónleika. Komið verður í Borgarnes um næstu helgi og mun kórinn ásamt einsöngvurum og hljómsveit koma fram í Borgarneskirkju laugardaginn 12. apríl nk. kl. 20. Fyrstu tónleikar kórsins voru haldnir í apríl 1925, en um forsöguna að…Lesa meira








