
Á fund bæjarráðs Akraneskaupstaðar 27. mars síðastliðinn mættu tveir fulltrúar frá Sementsverksmiðjunni, þeir Þorsteinn Víglundsson og Gunnar Sigurðsson framkvæmdastjóri. Þeir voru mættir til að fylgja eftir erindi sínu frá því í september á síðasta ári varðandi möguleika á áframhaldandi rekstri sementssílóa og sementsafgreiðslu á núverandi stað nærri höfninni á Akranesi. Í samningi sem undirritaður var…Lesa meira








