
Gin- og klaufaveiki hefur nú greinst á þremur búum í suðurhluta Slóvakíu, í þorpunum Medvedov, Narad og Baka. „Gripið hefur verið til umfangsmikilla varúðarráðstafana til að hindra dreifingu smitsins, bæði af hálfu slóvakískra yfirvalda og Evrópusambandsins. Öll klaufdýr á viðkomandi búum verða aflífuð og um 2000 nautgripir í nágrenni búanna verða bólusett. Bólusetningin er eingöngu…Lesa meira








