
Fréttavefurinn mbl.is hefur eftir Bergþóri Jóhannssyni forstjóra Hagtaks, sem vinnur við lengingu aðalhafnargarðsins á Akranesi, að starfsmaður fyrirtækisins sem lenti í Akraneshöfn að morgni mánudagsins 3. mars, sé nú á batavegi. Eftir slysið var manninum, sem er 63 ára, haldið sofandi í öndunarvél. Nú er búið að vekja hann og til stendur að flytja hann…Lesa meira








