
Á fjölmennum fundi í Borgarnesi í október 2012 lýsti Magnús Scheving hugmyndum sínum um starfsemi í LazyTown studio, eða Upplifunargarði. Ljósm. mm
Áætlanir um Upplifunargarð í Borgarnesi settar á ís
Latibær stendur á tímamótum á þessu ári og heldur upp á 30 ára afmælið sitt. Frumkvöðullinn Magnús Scheving og félög tengd honum keyptu aftur alla Latabæjar sjónvarpsþættina á 27 tungumálum og öll hugverkaréttindi Latabæjar um heim allan. Þá hefur í nokkur ár verið til skoðunar að setja upp Upplifunargarð í Borgarnesi, heimabæ Magnúsar. Í tilkynningu frá aðstandendum Upplifunargarðs ehf. segir: