
Fyrsti viðburður Landbúnaðarsafnsins á þessu ári verður haldinn í Skemmunni á Hvanneyri annað kvöld, miðvikudaginn 12. mars kl. 20. Þar mun Bjarni Guðmundsson ríða á vaðið og segja frá mölun korns og minjum því tengdu. Erindi hans nefnist; Að mala korn – Mylluhóll á Hvanneyri og minjar uppi í Hálsasveit. „Í erindinu verður fjallað um…Lesa meira








