
Skagamaður ársins 2024 var útnefndur á þorrablóti Skagamanna sem fram fór fyrir fullu íþróttahúsi við Vesturgötu í gærkvöldi. Skagamaður ársins er Sveinbjörn Geir Hlöðversson, formaður knattspyrnufélagsins Kára og driffjöður í starfi félagsins. Það var Líf Lárusdóttir formaður bæjarráðs sem kynnti niðurstöðuna sem meðal annars byggir á fjölda tilnefninga. Líf sagði m.a. að Skagamaður ársins 2024…Lesa meira








