Fréttir
Mynd þessi var tekin þegar Vörður II tók við drætti á skipinu. Ljósm. Landsbjörg.

Ríflega 32 tíma björgunaraðgerð þegar Jóhanna Gísla fékk í skrúfuna

Snemma í morgun kom Vörður II, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Patreksfirði, til hafnar með Jóhönnu Gísla í togi og skilaði Jóhönnu að bryggju rétt fyrir klukkan 6 í morgun. Þá voru liðnir um 32 klukkustundir síðan Jóhanna Gísla fékk pokann í skrúfuna um 70 sjómílur norðvestur af Látrabjargi og varð fyrir vikið óstjórnhæf.

Ríflega 32 tíma björgunaraðgerð þegar Jóhanna Gísla fékk í skrúfuna - Skessuhorn