Fréttir

true

Bjóða til skattafróðleiks í Hjálmakletti

„KPMG býður til skattafróðleiks í Borgarnesi fimmtudaginn 20. febrúar næstkomandi kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn í Menntaskóla Borgarfjarðar og er þátttakendum að kostnaðarlausu,“ segir í tilkynningu Fjallað verður um skattalagabreytingar, kynslóðaskipti í fyrirtækjum og að íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld. Boðið verður upp á kaffiveitingar á meðan fundi stendur. Að venju verður skattabæklingi KPMG dreift á…Lesa meira

true

250 bú fengu fjárfestingastuðning á liðnu ári

Matvælaráðuneytið hefur greitt út lokagreiðslu fjárfestingastuðnings í sauðfjár- og nautgriparækt vegna framkvæmda á árinu 2024. „Á árinu 2024 var greiddur út fjárfestingastuðningur samtals að fjárhæð 266 millj. kr. vegna 126 framkvæmda hjá nautgripabændum. Raunkostnaður framkvæmda að baki þeim úthlutunum er rúmlega 3,1 milljarður króna. Á árinu var stuðningur samtals að fjárhæð 238 millj kr. greiddur…Lesa meira

true

Bágt vegaástand hefur áhrif á framvindu við byggingu íþróttamannvirkja

„Vegna ástands vega, yfirlýsts hættuástands og þungatakmarkana frá Borgarnesi vestur í Búðardal getum við ekki tryggt eðlilega framvindu við verkefnið. Steypubílar geta aðeins flutt 75% af af því magni sem þeir geta flutt til okkar og steypudæla má ekki aka vegina vegna þungatakmarkana,“ segir Baldur Ó. Kjartansson verkstjóri hjá Eykt sem stýrir framkvæmdum við byggingu…Lesa meira

true

Skipulag að nýrri höfn og athafnasvæði í Galtarlæk við Hvalfjörð

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum 22. janúar síðastliðinn að auglýsa skipulagslýsingu fyrir aðalskipulagsbreytingu á jörðinni Galtarlæk, en jörðin er sunnan við athafnasvæðið á Grundartanga. Bókun sveitarstjórnar var samþykkt samhljóða og var eftirfarandi: „Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkir tillögu nefndarinnar [skipulagsnefndar, innsk. blm] að auglýsa lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2020-2032 í samræmi við 1. mgr.…Lesa meira

true

Byrjað að steypa viðbyggingu við hafnarhúsið

Það hefur verið nóg um að vera á höfninni í Grundarfirði síðustu vikurnar en á milli þess sem skipin koma með fullfermi í land þá eru einnig framkvæmdir við hafnarhúsið. Í vikunni var byrjað að raða upp einingum og steypa nýja viðbyggingu við húsnæðið. Þarna verða meðal annars salerni fyrir ferðamenn og aðstaða fyrir leiðsögumenn…Lesa meira

true

Fiskeldið að sækja í sig veðrið

Fiskeldi heldur áfram að sækja í sig veðrið og skiluðu eldisafurðir rúmlega 8 milljörðum króna í útflutningstekjur í janúar. Mánuðurinn er því sá næststærsti í útfluttum eldisafurðum frá upphafi. Miðað við janúar í fyrra er aukningin um 22% í krónum talið en rúm 24% á föstu gengi. Þetta má sjá í fyrstu bráðabirgðatölum um vöruskipti…Lesa meira

true

Telja innviðaskuld draga úr lífskjörum landsmanna

Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga kynntu nýverið nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur helstu innviða á Íslandi.  Meðal niðurstaðna í henni er að mikil innviðaskuld dregur úr lífskjörum landsmanna. Fram kemur að uppsöfnuð viðhaldsskuld í innviðakerfinu er 680 milljarðar króna. „Það gengur ekkert að vinna á innviðaskuldinni. Í sambærilegri skýrslu sem gefin var út fyrir…Lesa meira

true

Framkvæmdir í Brekkó ganga vel

Í Brekkubæjarskóla á Akranesi hófst í byrjun árs 2024 endurgerð 1. hæðar í skólanum sem er um 2.100 fermetrar auk kjallararýmis og nokkurra rýma á 2. og 3. hæð. Verkinu er skipt í tvo áfanga. Vinna við áfanga eitt er langt komin og vinna við áfanga tvö er að hefjast. Áætlað er að seinni áfanga…Lesa meira

true

Lýsa áhyggjum yfir væntanlegri skattlagningu sjávarútvegs

Stjórn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna væntanlegra breytinga nýrrar ríkisstjórnar á skattlagningu greinarinnar. „Stjórn SFS lýsir áhyggjum af rekstrarskilyrðum í sjávarútvegi og fyrirætlunum stjórnvalda um verulegar breytingar er lúta að atvinnugreininni. Aukning strandveiða, hækkun veiðigjalds, hækkun kolefnisgjalds og frekari takmarkanir á eignarhaldi þyngja verulega róðurinn. Sjávarútvegur keppir á útivelli í…Lesa meira

true

Viðbragðsaðilar voru sýnilegir á 112 deginum

Neyðarlínan heldur upp á 112 daginn 11. febrúar á hverju ári því að dagsetningin 11.2. minnir okkur á neyðarnúmer allra landsmanna; 112. Þema dagsins í ár var Börn og öryggi og voru fjölmenni af börnum, í fylgd með fullorðnum, mætt við Hjálmaklett í Borgarnesi í gær til að skoða sig um. Slökkvilið Borgarbyggðar var einnig…Lesa meira