
Framkvæmdir eru nú í gangi á Laxárbrúnni í Hvalfjarðarsveit. Nýtt gólf var steypt á brúna í haust en nú er nýtt vegrið í uppsetningu. Samskonar vegrið var sett á Borgarfjarðarbrú fyrir nokkrum misserum síðan. Samkvæmt Vegagerðinni eru vonir bundnar við að framkvæmdum ljúki í næstu viku en í framhaldi verði farið í brúnna yfir Hafnará…Lesa meira








