
Á fundi í velferðarnefnd Borgarbyggðar í dag voru kynntar tölulegar upplýsingar um fjölda barnaverndarmála árið 2024. Á síðasta ári bárust Barnavernd Borgarbyggðar samtals 237 tilkynningar, sem er nokkur aukning frá árinu á undan. Alls snéru tilkynningarnar að 130 börnum í sveitarfélaginu. „Algengasti tilkynningarflokkurinn snéri að vanrækslu, eða samtals 113 tilkynningar, 64 tilkynningar féllu undir ofbeldi…Lesa meira








