Fréttir

true

Drengir koma oftar við sögu

Á fundi í velferðarnefnd Borgarbyggðar í dag voru kynntar tölulegar upplýsingar um fjölda barnaverndarmála árið 2024. Á síðasta ári bárust Barnavernd Borgarbyggðar samtals 237 tilkynningar, sem er nokkur aukning frá árinu á undan. Alls snéru tilkynningarnar að 130 börnum í sveitarfélaginu. „Algengasti tilkynningarflokkurinn snéri að vanrækslu, eða samtals 113 tilkynningar, 64 tilkynningar féllu undir ofbeldi…Lesa meira

true

Brák og Búðingar munu byggja í Stykkishólmi

Samkomulag hefur náðst milli Brákar íbúðafélags og Búðinga ehf. um byggingu 16 íbúða í Víkurhverfinu í Stykkishólmi. Brák mun kaupa 12 íbúðir, en fjórar íbúðir verða seldar á almennum markaði. Íbúðirnar verða 61-95 fermetrar að stærð og er áætlað að framkvæmdir hefjist næsta sumar. Búðingar ehf. munu sjá um byggingu íbúðanna. Þetta kemur fram á…Lesa meira

true

Ný borhola tekin í notkun í Bæjarsveit

Undir lok janúar hófu Veitur dælingu á heitu vatni úr nýrri borholu í Bæjarsveit í Borgarfirði. Vatnið er 91 gráðu heitt og 20 sekúndulítrar koma úr holunni. Það er því dágóð viðbót við hitaveituna sem liggur frá Deildartungu og sem leið liggur á Hvanneyri, Borgarnes og Akranes auk dreifbýlis á lagnaleiðinni. Nýja borholan, sem nefnist…Lesa meira

true

Snæfell vann Skallagrím í spennuleik

Snæfell tók á móti Skallagrími í 1. deild karla í körfubolta í gær. Bæði lið töpuðu leik á föstudag, Snæfell gegn ÍA og Skallagrímur gegn Þór frá Akureyri. Í liði Skallagríms voru mættir þeir Luke Moyer sem hefur verið að glíma við veikindi og Hilmir Hallgrímsson sem er á venslasamningi hjá Haukum í úrvalsdeild karla.…Lesa meira

true

Vinnuslys á Snæfellsnesi

Vinnuslys varð á Snæfellsnesi í liðinni viku er undirstöður tveggja tonna tækis sem var verið að flytja, gáfu sig með þeim afleiðingum að tveir aðilar klemmdust að hluta undir tækinu. Að sögn lögreglu náðu þeir að losa sig af sjálfsdáðum en slösuðust og voru fluttir til aðhlynningar á brott með sjúkrabifreið.Lesa meira

true

Umferð jókst á öllu landinu í janúar

Vegagerðin gaf nýlega út tölur fyrir janúarmánuð á lykilteljurum í umferðinni. Hefur umferð á Vesturlandi aukist um 6% frá því í fyrra. Umferð jókst um 4,2% á 16 lykilteljurum yfir allt landið en um er að ræða nýtt umferðarmet í janúar mánuði. Öll svæði á landinu sýndu aukningu en minnst jókst umferð um Norðurland, eða…Lesa meira

true

Blóði safnað á Akranesi í dag

Blóðbankabíllinn verður við Stillholt 16-18 á Akranesi í dag, þriðjudaginn 11. febrúar frá kl. 10:00 til 17:00. Allir sem mega gefa blóð eru hvattir til að mæta.Lesa meira

true

Börnin bjarga í Grundarfirði

Dagný Ósk Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur og Tómas Freyr Kristjánsson sjúkraflutningamaður komu í Grunnskóla Grundarfjarðar fimmtudaginn 6. febrúar síðastliðinn og kenndu nemendum í 6. til 10. bekk hvernig á að bera sig að við endurlífgun. Kennslan fjallaði um mikilvægi þess að temja sér rétt viðbrögð við hjartastoppi en farið var yfir verkferla áður en verklegar æfingar tóku…Lesa meira

true

Kraftmikið klassískt rokk í Bíóhöllinni

Það var fullt hús og góð stemning þegar hljómsveitin Classic Rock steig á svið í Bióhöllinni á Akranesi síðasta föstudagskvöld. Undirritaður keypti sér miða á tónleikana á síðustu stundu og sá alls ekki eftir því. Hljómsveitin hóf leik á laginu Runaway með Bon Jovi í flutningi Magna og gaf tóninn því í mörgum laganna sem…Lesa meira

true

Srdan hetja ÍA gegn Snæfelli

Snæfell tók á móti ÍA í 16. umferð fyrstu deildar karla í körfubolta á föstudaginn. Snæfell hafði náð tveimur góðum sigrum gegn Sindra og Selfossi en ÍA hafði unnið sjö leiki í röð og því spennandi leikur framundan. Leikmenn beggja liða spiluðu af miklu sjálfstrausti í byrjun leiks, liðin skiptust á að ná forystu en…Lesa meira