
Alþingi kemur saman í dag. Í gær kynntu formenn stjórnarflokkanna; Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra, verkefnaskrá, þ.e. fyrstu verk nýrrar ríkisstjórnar. Á fréttamannafundi í forsætisráðuneytinu sögðu þær frá þingmálaskrá fyrir vorþingið og ýmsum frumvörpum, reglugerðarbreytingum og öðrum aðgerðum sem stjórnin hyggst ráðast í á fyrstu 100 dögum…Lesa meira








