
Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar í gær var lögð fram og samþykkt tillaga að tekjumörkum vegna afsláttar fasteignaskatts elli- og örorkulífeyrisþega í sveitarfélaginu. Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar sem eiga lögheimili í Borgarbyggð eiga rétt á afslætti af fasteignaskatti skv. reglum og ákvörðun sveitarstjórnar hvert ár. Hjá hjónum og sambýlisfólki ræður aldur þess er fyrr verður 67…Lesa meira








