Fréttir

true

Úr sarpi: Vildi breyta heiminum

Viðtal við Grundfirðinginn Áslaugu Karen Jóhannsdóttur sem birtist í Skessuhorni árið 2014 Grundfirðingurinn Áslaug Karen Jóhannsdóttir hefur vakið athygli fyrir störf sín á DV. Hún steig fyrstu skrefin í blaðamennskunni á Skessuhorni, en lærði fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri. Nýverið lauk hún námi í alþjóðasamskiptum, þar sem hún skrifaði um jafnréttismál. „Ég er fædd og…Lesa meira

true

Kósíkvöld í Hyrnutorgi

Margt var um manninn í gærkveldi þegar verslunarkjarninn Hyrnutorg í Borgarnesi var með svokallað kósíkvöld en verslanir voru þar með lengri opnunartíma og var víða að finna kynningar og tilboð á ýmsum vörum. Freyjukórinn kom saman og söng nokkur lög en einnig stigu á stokk Bara kórarnir. Skógræktarfélag Borgarfjarðar var með jólatré til sölu en…Lesa meira

true

Hátíðarsýning á Akratorgi

Akraneskaupstaður og Héraðsskjalasafn Akraness hafa sett upp hátíðarsýningu Ljósmyndasafns Akraness og er ljósmyndasýningin staðsett á Akratorgi. Sýningin dregur upp lifandi mynd af hátíðarhaldi á Akranesi í gegnum tíðina, með fjölbreyttu úrvali mynda úr ýmsum áttum. Ljósmyndirnar, sem spanna breitt tímabil, veita innsýn í sögu og menningu bæjarins yfir hátíðirnar. „Við hvetjum bæjarbúa til að gera…Lesa meira

true

Snæfell með mikla yfirburði gegn KV

Snæfell tók á móti KV frá Reykjavík í gærkvöldi í Stykkishólmi en þetta var fyrsti leikur 9. umferðar í 1. deild karla í körfubolta. Snæfell byrjaði leikinn af miklum krafti og komst fljótlega í 7:0 en gestirnir úr Vesturbænum rönkuðu við sér og var jafnræði með liðunum í fyrsta leikhluta. Baldur  Þorleifsson var við stjórnvölinn…Lesa meira

true

Tilboð Ístaks lægst fyrir fjölnota íþróttahús í Borgarnesi

Ístak hf. átti lægsta tilboðið í alútboði fyrir fjölnota íþróttahús, knatthús í Borgarnesi og hljóðaði tilboðið upp á 1.754 m.kr. Tilboðið er 95% af kostnaðaráætlun verksins en hún hljóðaði upp á 1.840 m.kr. Þetta kemur fram á heimasíðu Borgarbyggðar. Tilboð voru opnuð laust fyrir hádegi í gær, fimmtudaginn 28. nóvember. Í verkið buðu ásamt Ístaki, Sjammi…Lesa meira

true

Skilaboð frá frambjóðendum

Skessuhorn vekur athygli á ágætum pennagreinum frambjóðenda í Norðvesturkjördæmi, sem sjá má hér neðst á síðunni. Þar má glöggva sig á helstu áherslum flokkanna tíu sem bjóða fram í Norðvesturkjördæmi. Vesturland tilheyrir því kjördæmi sem er víðfeðmt og að einhverju leyti svæði ólíkra hagsmuna og áherslna. Það nær allt frá Skagafirði suður að Hvalfirði að…Lesa meira

true

Átak í uppbyggingu smávirkjana

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að setja af stað átak í uppsetningu smávirkjana í samstarfi við landeigendur og aðra rétthafa vatnsréttinda. Fram kemur á vef Stjórnarráðs Íslands að mikil tækifæri felast í aukinni uppbyggingu smávirkjana en með smávirkjunum er átt við vatnsaflsvirkjanir með uppsett afl undir 10 MW. Margar smávirkjanir eru…Lesa meira

true

Kosið verður til Alþingis á morgun

Þjóðin velur sér fulltrúa á Alþingi Íslendinga á morgun, laugardag. Á landsvísu eru tíu framboð sem bjóða fram krafta sína. Ef eitthvað er að marka skoðakannanir sem birst hafa má búast við talsverðum sviptingum í fylgi flokka. Fráfarandi ríkisstjórnarflokkar eiga í vök að verjast og róa jafnvel lífróður til að fá lágmarksfylgi. En það eru…Lesa meira

true

Golfklúbburinn Leynir hélt aðalfund

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis á Akranesi fór fram á miðvikudaginn að Garðavöllum og var mjög góð mæting á fundinn.  Sú breyting varð á stjórn klúbbsins að Freydís Bjarnadóttir, Ella María Gunnarsdóttir og Ísak Örn Elvarsson gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Hróðmar Halldórsson verður áfram formaður og Óli Björgvin Jónsson og Ruth Einarsdóttir halda áfram…Lesa meira

true

Ljósakrossar Lionsklúbbsins á aðventunni

„Ágætu Akurnesingar og aðrir velunnarar Lionsklúbbs Akraness! Nú fer að líða að aðventunni og þá hefjumst við Lionsmenn handa í kirkjugarðinum. Að þessu sinni byrjum við laugardaginn 30. nóvember og verðum í garðinum frá kl. 11 til 15.30.  Því næst sunnudaginn 1. desember frá kl. 13.00 til 15.30. Við verðum síðan laugardaginn 7. desember frá…Lesa meira