
Viðtal við Grundfirðinginn Áslaugu Karen Jóhannsdóttur sem birtist í Skessuhorni árið 2014 Grundfirðingurinn Áslaug Karen Jóhannsdóttir hefur vakið athygli fyrir störf sín á DV. Hún steig fyrstu skrefin í blaðamennskunni á Skessuhorni, en lærði fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri. Nýverið lauk hún námi í alþjóðasamskiptum, þar sem hún skrifaði um jafnréttismál. „Ég er fædd og…Lesa meira








