Fréttir

true

Stór skellur hjá Snæfelli gegn KR

KR og Snæfell mættust í 1. deild kvenna í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn á Meistaravöllum. Það varð strax ljóst að þetta yrði mjög erfitt kvöld fyrir Snæfell því í stöðunni 7:2 fyrir KR skoruðu heimakonur næstu 15 stig og breyttu stöðunni í 22:2 þegar næstum fimm mínútur voru liðnar. Snæfell náði aðeins að…Lesa meira

true

Aðventuhátíð í Borgarnesi

Kveikt var á ljósum jólatrés í Skallagrímsgarði í Borgarnesi í gær. Nóg var af kakói og smákökum en nemendur úr Grunnskóla Borgarness og Grunnskóla Borgarfjarðar sáu um veitingar. Stefán Broddi Guðjónsson sveitarstjóri hélt jólahugvekju áður en ung börn úr forskóladeild og hljóðfæraforskóla Tónlistarskólans fluttu jólalög. Hanna Ágústa Olgeirsdóttir flutti nokkur jólalög við undirspil Jónínu Ernu…Lesa meira

true

Jólagleði á Hvanneyri

Um liðna helgi var mikil jólagleði á Hvanneyri. Dagskráin hófst á föstudagskvöld þegar Kvenfélagið 19. júní hélt sitt árlega jólabingó. Á laugardag var jólamarkaður í Halldórsfjósi, Reykholtskórinn tók nokkur lög, ljósmyndarinn Steinunn Þorvaldsdóttir mætti með myndavélina og gátu gestir farið í myndatöku í íþróttahöllinni. Björgunarsveitar- og slökkviliðsfólk var á svæðinu og sýndi ýmsan búnað en…Lesa meira

true

Mikill viðbúnaður þegar rúta með ferðafólki valt á Fróðárheiði

Um nónbil á laugardaginn valt hópferðabíll nærri sæluhúsinu á Fróðárheiði á Snæfellsnesi. Glerhálka var á háheiðinni þegar óhappið varð og talsverður vindur. 25 ferðamenn voru í bílnum auk íslensks bílstjóra. Mikill viðbúnaður var vegna slyssins, en tækjabílar og sjúkrabílar komu frá Ólafsvík og Grundarfirði og sjúkrabíll að auki frá Stykkishólmi en hann fór til Ólafsvíkur…Lesa meira

true

Varað við veðri þegar líður á daginn

Vaxandi suðaustanátt verður í dag og fer að snjóa suðvestantil seinnipartinn. Hvassviðri eða stormur í kvöld og snjókoma eða rigning sunnan- og vestanlands. Mun hægari um landið norðaustanvert, þurrt og talsvert frost. Lægir og styttir upp á Vesturlandi í nótt. Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út um um mestallt land í dag frá Vestfjörðum, suður…Lesa meira

true

Sótt um til lagfæringa á torfunni

Í vikunni sem leið voru sendar inn fjórar umsóknir frá Hvanneyri til Húsafriðunarsjóðs. Þær fjalla um Hvanneyrarkirkju, íþróttahús, Hjartarfjós og réttina við Hjartarfjós. Húsafriðunarsjóður hefur stutt við lagfæringar á eldri byggingum háskólans á undanförnum árum. Þetta kemur fram í vikupósti frá Ragnheiði I Þórarinsdóttur rektor LbhÍ.Lesa meira

true

Kennarar á Snæfellsnesi stilla saman strengi

Það var margt um manninn í sal Fjölbrautaskóla Snæfellinga fimmtudaginn 28. nóvember síðastliðinn, en þá hittust kennarar af Snæfellsnesi á samstöðufundi. Það voru trúnaðarmenn á öllum skólastigum sem kölluðu kennarana á fundinn til að þétta hópinn fyrir þessa erfiðu kjarabaráttu sem kennarar eru í þessa dagana. Ef ekki tekst að ná samningum fyrir 10. desember…Lesa meira

true

Þörf á viðhaldi á íþróttahúsum

Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar síðasta fimmtudag var erindi lagt fram frá blakdeild Hvanna og Njóla um þörf á viðhaldi á íþróttahúsum á Varmalandi og á Kleppjárnsreykjum. Í erindinu kemur fram að í íþróttahúsinu á Varmalandi er lýsingin ekki góð, þar er einskonar grænleit birta sem fyllir salinn og greinilegt að ljósabúnaður er kominn til ára…Lesa meira

true

Niðurstöður í Norðvesturkjördæmi

Í dag er fullveldi Íslands fagnað og vel við hæfi að þá liggi fyrir niðurstöður úr lýðræðislegum kosningum. Þessir þingmenn náð kjöri fyrir hönd kjördæmisins:   Ólafur Adolfsson (D) Eyjólfur Ármannsson (F) Arna Lára Jónsdóttir (S) Ingibjörg Davíðsdóttir (M) Stefán Vagn Stefánsson (B) María Rut Kristinsdóttir (C) og Lilja Rafney Magnúsdóttir (F).   Nánari umfjöllun…Lesa meira

true

Kosið til Alþingis í dag

Vestlendingar eiga þess nú kost að nýta sinn lýðræðislega rétt eins og aðrir landsmenn til að móta stjórn landsins og kjörstaðir verða opnir fram á kvöld. Vesturland tilheyrir Norðvesturkjördæmi sem er víðfeðmt og að einhverju leyti svæði ólíkra hagsmuna og áherslna. Það nær allt frá Skagafirði suður að Hvalfirði að Vestfjörðum með töldum og innan…Lesa meira