Fréttir

Tilboð Ístaks lægst fyrir fjölnota íþróttahús í Borgarnesi

Ístak hf. átti lægsta tilboðið í alútboði fyrir fjölnota íþróttahús, knatthús í Borgarnesi og hljóðaði tilboðið upp á 1.754 m.kr. Tilboðið er 95% af kostnaðaráætlun verksins en hún hljóðaði upp á 1.840 m.kr. Þetta kemur fram á heimasíðu Borgarbyggðar.

Tilboð Ístaks lægst fyrir fjölnota íþróttahús í Borgarnesi - Skessuhorn