Fréttir
Reykir í Fnjóskadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Ljósm. Þura Jónasar

Átak í uppbyggingu smávirkjana

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur ákveðið að setja af stað átak í uppsetningu smávirkjana í samstarfi við landeigendur og aðra rétthafa vatnsréttinda.

Átak í uppbyggingu smávirkjana - Skessuhorn