Nýjustu fréttir
Ákærðir fyrir sérlega hættulega líkamsárás
Tveir ungir menn hafa verið ákærðir fyrir að ráðast á mann á þrítugsaldri í skógræktinni við Klapparholt á Akranesi fyrir réttu ári síðan. Fréttavefurinn ruv.is greindi fyrst frá. Fram kemur í fréttinni að maðurinn hafi hlotið mörg beinbrot í árásinni sem var sögð sérstaklega hættuleg. Annar mannanna er á tuttugasta ári og hinn 22ja ára.…
Ráðuneytið hafnar beiðni um að sleppa vítissóta í Hvalfjörð
„Til hamingju velunnarar Hvalfjarðar,“ er fyrirsögn tilkynningar sem birt var á vef Kjósarhrepps í gær. Þar er vísað til niðurstöðu utanríkisráðuneytisins þess efnis að ráðuneytið hafi úrskurðað um beiðni Rastar sjávarrannsóknaseturs og hafnað beiðni fyrirtækisins um leyfi til að sleppa vítissóta í Hvalfjörð. Málið hefur verið afar umdeilt meðal íbúa beggja vegna fjarðar frá því…
Egill mun sjá um hveititilraunir á Hvanneyri
Egill Gunnarsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður hveititilrauna við deild Ræktunar og fæðu við LbhÍ á Hvanneyri. Þetta kemur fram á heimasíðu skólans. Egill er búfræðingur og með BS próf í búvísindum frá LbhÍ. Hann starfaði sem bústjóri Hvanneyrarbúsins frá árinu 2015 og fram á þetta vor. Egill mun hafa umsjón með hveititilraunum sem er hluti…
Löður opnar þvottastöð í Borgarnesi á næsta ári
Löður heldur áfram að auka þjónustu á landsbyggðinni og vinnur nú að uppbyggingu á nýrri snertilausri sjálfsafgreiðslustöð við Brúartorg 6 í Borgarnesi. Þar verður boðið upp á háþrýstiþvott með sérvöldum efnum til að tryggja endingu bílsins og verður stöðin opin allan sólarhringinn. „Það er tilhlökkun hjá okkur að opna í Borgarnesi. Orkan er nágranni okkar…
Keppt í fjórum flokkum á Héðinsmótinu í bekkpressu
Fjölmargir áhorfendur lögðu leið sína í íþróttahúsið í Ólafsvík á laugardaginn til þess að fylgjast með Héðinsmótinu í bekkpressu sem haldið er til minningar um Héðin Magnússon sjómann. Mótið er haldið af líkamsræktarstöðinni Sólarsporti. Alls voru 19 keppendur sem tóku þátt í þessu móti og voru þeir á aldrinum 14 til 49 ára. Keppt var…
Guðbjarni öflugur í sínu fyrsta landsliðsverkefni
Guðbjarni Sigþórsson sundmaður úr ÍA stóð sig vel í sínu fyrsta verkefni með landsliði Íslands í sundi, þegar hann keppti á Taastrup Open í Danmörku um helgina. Guðbjarni tryggði sér gullverðlaun í 50 metra skriðsundi á tímanum 24,13 sekúndur. Hann vann svo bronsverðlaun í 200 metra skriðsundi, þar sem hann synti á tímanum 1:59,45. Loks…
Fréttir úr víðri veröld
Aðsendar greinar

Þjónusta á staðnum – því hún skiptir máli
Halla Gunnarsdóttir

Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum
Arna Lára Jónsdóttir

Hagkerfi heimabyggðar – hvernig þín viðskipti hafa áhrif
Guðrún Magnea Magnúsdóttir

Ertu að hlusta?
Liv Åse Skarstad

Af Listfélagi Akraness
Smári Jónsson form. Listfélags Akraness

Samstarfsverkefni um þrívíddarprentun
Hildur og Hulda skrifa
Nýburar

8. maí 2025 fæddist stulka

4. maí 2025 fæddist stulka

2. maí 2025 fæddist stulka
