
Nýjustu fréttir


Torkennilega lykt skal tilkynna lögreglu
Af og til koma tilkynningar um að fólk finni kannabislykt í sínu nágrenni og fær þá lögreglan tilkynningar í gegnum neyðarlínuna um slíkt. „Yfirleitt er um að ræða fjölbýlishús þar sem fólk finnur kannabislykt í stigagangi eða öðru sameiginlegu rými. Við viljum hvetja fólk til þess að láta vita ef það verður vart við slíka…

Snæfellingar fá Hattarmenn í heimsókn í kvöld
Lið Hattar á Egilsstöðum leggur aldeilis land undir fót í dag þegar þeir fara þvert yfir landið og mæta liði Snæfells í 1. deild karla í körfuknattleik í Stykkishólmi. Hefst leikurinn kl. 18:45. Þetta er níundi leikur beggja liða í deildinni. Sem stendur er lið Hattar eitt af fimm efstu liðum deildarinnar með 14 stig…

Gert ráð fyrir hagnaði hjá Eyja- og Miklaholtshreppi
Fjárhagsáætlun Eyja- og Miklaholtshrepps fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstarafkoma ársins verði jákvæð um tæpar 60 milljónir króna sem er um 22,8% af tekjum. Fjárhagsáætlunin var til fyrri umræðu í sveitarstjórn á dögunum. Gert er ráð fyrir að tekjur sveitarfélagsins verði rúmar 263 milljónir króna. Þar vega þyngst framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að fjárhæð…

Fjölmenni fagnaði með fimmtugum Berserkjum
Í ár fagnar Björgunarsveitin Berserkir í Stykkishólmi 50 ára afmæli. Af því tilefni var opið hús og kaffisamsæti í gær í húsi sveitarinnar að Nesvegi 1a. Fjöldi manns mætti til að samfagna með félaginu. Því bárust einnig gjafir. Lionsklúbbur Stykkishólms gaf sveitinni höfðinglega peningagjöf og Sveitarfélagið Stykkishólmur gerði það sömuleiðis en það hefur frá upphafi…

Snæfell beið lægri hlut gegn ÍR
Lið Snæfells í 1. deild körfuknattleiks kvenna mætti ÍR í Skógarseli í Breiðholti á laugardaginn. Leikurinn var nokkuð jafn á köflum en frumkvæðið var oftar í höndum leikmanna ÍR. Að loknum fyrsta leikhluta var staðan 16-11 og í hálfleik var staðan 28-21 og leiknum lauk með sigri ÍR sem skoraði 64 stig gegn 57 stigum…

Svikapóstur sendur út í morgun í nafni starfsmanns Skessuhorns
Nýlega var brotist inn í tölvupóst hjá einum starfsmanni Skessuhorns. Í morgun voru síðan sendir út tæplega 700 svikapóstar í nafni Anítu Lísu Svansdóttur auglýsingastjóra Skessuhorns með viðfestri skrá. Viðtakendum er bent á að opna þessar skrár ALLS EKKI. Ráðlagt er að eyða þessum póstum og tilkynna jafnframt atvikið til tæknideildar hjá móttakanda eða viðkomandi…

Heilsársstörfum fórnað í pólitískum leik
Ólafur Adolfsson

Sterkari saman – sameiningin skiptir máli
Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands
Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir

Barnó 2025 er lokið!
Sigursteinn Sigurðsson

EES og ESB – spurningar um hagsmunamat
Jóhannes Finnur Halldórsson




