
Nýjustu fréttir


Meirihlutinn telur enga ágalla á aukafundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar
Meirihluti sveitarstjórnar Borgarbyggðar telur að engir ágallar hafið verið á málsmeðferð í svokölluðu Einkunnamáli sem varafulltrúi í sveitarstjórn gerði athugasemdir við á dögunum í bréfi til Innviðaráðuneytisins. Þetta kemur fram í umsögn sem Stefán Broddi Guðjónsson sveitarstóri Borgarbyggðar sendi til Innviðaráðuneytisins á dögunum. Líkt og kom fram í fréttum Skessuhorns var það Kristján Rafn Sigurðsson…

Mest hlutfallsleg fjölgun í Hvalfjarðarsveit
Íbúum á Vesturlandi hefur fjölgað um 104 frá því 1. desember 2024 eða um 0,6%. Þetta kemur fram í tölum Þjóðskrár Íslands um íbúafjölda 1. desember 2025. Á sama tíma fjölgaði landsmönnum í heild um 1,3%. Mest hlutfallsleg fjölgun meðal sveitarfélaga á Vesturlandi varð í Hvalfjarðarsveit. Þar fjölgaði íbúum um 5,7% og voru um síðustu…

Ríflega 300 milljónir í eingreiðslu til íbúa á Vesturlandi
Á árunum 2020-2024 var rúmlega 7.062 milljónum króna varið í eingreiðslu í desember til þeirra er hafa átt rétt til greiðslu örorkulífeyris hverju sinni samkvæmt lögum um almannatrygginga eða endurhæfingarlífeyris samkvæmt lögum um félagslega aðstoð. Þetta kemur fram í minnisblaði sem félags- og húsnæðismálaráðuneytið hefur sent velferðarnefnd Alþingis. Nefndin óskaði eftir slíku minnisblaði þar sem…

Atvinnuleysi á Vesturlandi jókst í nóvember
Atvinnuleysi á Vesturlandi í nóvember jókst um ríflega fjórðung frá mánuðinum á undan. Atvinnuleysið var að meðaltali 3,3% á Vesturlandi í nóvember en það var 2,6% í október. Á sama tíma jókst atvinnuleysi á landinu öllu úr 3,9% í október í 4,3% í nóvember. Mest var atvinnuleysið á Suðurnesjum eða 8,6% en minnst á Norðurlandi…

Jólablað Skessuhorns kemur út í næstu viku
Athygli er vakin á því að í næstu viku, miðvikudaginn 17. desember, verður Jólablað Skessuhorns gefið út. Að venju er stefnt að áhugaverðum og fjölbreyttum efnistökum. Skilafrestur efnis og auglýsinga í blaðið er á morgun, föstudaginn 12. desember nk. Pantanir auglýsinga þurfa að berast á: anita@skessuhorn.is en efni, myndir og greinar óskast sent á: skessuhorn@skessuhorn.is…

Búseta hefur áhrif á félagslíf ungmenna
Búseta hefur raunveruleg áhrif á félagslíf ungmenna en þau virðast samt sem áður finna leiðir til að viðhalda virku félagslífi þrátt fyrir hindranir. Þetta er meðal niðurstaðna í rannsóknarverkefni sem tveir nemendur í Fjölbrautaskóla Snæfellinga, þau Eyrún Lilja Einarsdóttir og Magni Blær Hafþórsson, unnu að í námi sínu í skólanum. Markmið rannsóknarinnar var að kanna…

Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Þrándur Sigurjón Ólafsson

Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir
Hannes S Jónsson

Heilsársstörfum fórnað í pólitískum leik
Ólafur Adolfsson

Sterkari saman – sameiningin skiptir máli
Eyjólfur Ingvi Bjarnason




