
Nýjustu fréttir


Foreldrafélag leikskólans Akrasels hlýtur samfélagsstyrk Krónunnar
Krónan hefur nú valið fjórtán verkefni sem hljóta samfélagsstyrk þeirra í ár og hlaut foreldrafélag leikskólans Akrasels á Akranesi hæsta fjárstyrkinn þetta árið, eða 750 þúsund krónur. Upphæðin mun nýtast í uppbyggingu sparkvallar á lóð leikskólans. Foreldrafélagið mun taka virkan þátt í vinnunni við uppsetningu vallarins, ásamt starfsfólki leikskólans, og mun styrkupphæðin verða notuð í…

Jólaálfur seldur til stuðnings sálfræðiþjónustu
Sala á Jólaálfi SÁÁ stendur yfir dagana 3. til 7 desember og er tekjum af sölunni ætlað að styðja við sálfræðiþjónustu barna hjá samtökunum. Sálfræðiþjónusta SÁÁ er fyrir börn 8-18 ára sem alast upp við fíknsjúkdóm á heimilinu. Mikil eftirspurn er eftir þjónustunni, sem SÁÁ niðurgreiðir með sjálfsaflafé. Árlega sinnir SAÁ um 200 börnum auk…

Guðjón á verðlaunapalli í ólympískum lyftingum
Guðjón Gauti Vignisson, nemandi í Fjölbrautaskóla Vesturlands, keppti í ólympískum lyftingum á Norðurlandameistaramóti u17 og u23 sem haldið var í Svíþjóð um helgina. Guðjón gerði gott á mótinu og hafnaði í þriðja sæti í sínum þyngdarflokki í U17 flokknum. Alls voru tíu íslenskir keppendur sem kepptu á mótinu. Með þeim í för voru tveir þjálfarar…

Vetraráætlun Baldurs er í gildi
Vetraráætlun farþegaferjunnar Baldurs á Breiðafirði er nú í gildi. Ferjan siglir alla daga, nema laugardaga, milli Stykkishólms og Brjánslækjar. Íbúar með lögheimili á Vestfjörðum fá nú 45% afslátt þegar bókað er á netinu. Með afslættinum kostar fargjald fyrir fullorðinn 3.465 krónur aðra leið og frítt er fyrir börn 12 ára og yngri. Á síðustu misserum…

Bókakynning í Snorrastofu á fimmtudagskvöld
Fimmtudagskvöldið 4. desember kl. 20:00 verður bæði boðið upp á Prjóna-bóka-kaffi og bókakynningu í Snorrastofu í Reykholti. Þar munu þrír rithöfundar lesa úr verkum sínum, fjalla um þau og svara fyrirspurnum. Um er að ræða eftirfarandi höfunda og verk: Gunnar J. Straumland: Og óvænt munu hænur hrossum verpa, Guðrún Guðlaugsdóttir: Dóu þá ekki blómin? og…

Talsverð hreyfing á fylgi milli kannana
Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup sem gerður er fyrir Ríkisútvarpið er fylgi flokka til Alþingis brotið niður á kjördæmi. Í Norðvesturkjördæmi er Samfylking stærsti flokkurinn, mælist með 26,2% fylgi og fengi tvo þingmenn samkvæmt því. Næst stærsti flokkurinn í kjördæminu er Miðflokkurinn sem nú mælist með 19,1% fylgi og fengi einn kjördæmakjörinn þingmann. Miðflokkurinn fékk 21,6%…

Sterkari saman – sameiningin skiptir máli
Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands
Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir

Barnó 2025 er lokið!
Sigursteinn Sigurðsson

EES og ESB – spurningar um hagsmunamat
Jóhannes Finnur Halldórsson

Kjarninn og hismið
Magnús Magnússon




