Nýjustu fréttir

Hefur samið þúsundir krossgátna en rifar nú seglin

Hefur samið þúsundir krossgátna en rifar nú seglin

Rætt við Erlu Guðmundsdóttur krossgátuhöfund Allt frá haustinu 2014 hefur reglulega tvisvar í mánuði birst krossgáta á síðum Skessuhorns mörgum til afþreyingar og ánægju. Þær hefur samið Erla Guðmundsdóttir sem kemur úr Reykjavík en hefur frá aldamótum búið á Vesturlandi, fyrst í Hvalfjarðarsveit en síðar á Akranesi. Erla varð 93 ára í maí á þessu…

Flestir brottfluttir til höfuðborgarsvæðisins

Í nóvembermánuði fluttu 160 íbúar á Vesturlandi lögheimili sitt. Af þeim fluttu flestir á milli lögheimila innan landshlutans, eða 100. Til höfuðborgarinnar fluttu 45, á Suðurnes fluttu fjórir, til Vestfjarða flutti einn, til Norðurlands vestra flutti einn, til Norðurlands eystra fluttu tveir og á Suðurland fluttu sjö. Enginn flutti til Austurlands. Þetta kemur fram í…

Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi eru gjafmildastir landsmanna

Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi eru þeir Íslendingar sem eyða hlutfallslega mestu af sínum ráðstöfunartekjum í jólagjafir. Þetta kemur fram í jólakorti norrænu rannsóknastofnunarinnar Nordregio. Þar má greina hversu háu hlutfalli af ráðstöfunartekjum sínum íbúar í hverju sveitarfélagi á Norðurlöndunum eyða í jólagjafir. Þetta er fengið með að keyra saman niðurstöður könnunar YouGov…

Vilja kaupa hlut í hóteli

Hreppsnefnd Skorradalshrepps barst á dögunum tilboð í hlut hreppsins í Hótel Borgarnesi hf. Tilboðsgjafar eru þau Lína Móey Bjarnadóttir og Sigurður Karlsson sem nýverið keyptu meirihluta í félaginu og tóku við rekstri hótelsins. Hreppurinn á 0,07% af hlutafé félagsins og var tilboðið að fjárhæð 100.000 krónur. Samkvæmt tilboðinu er félagið í heild metið á tæpar…

Sameining opinberra öryggisfyrirtækja

Ákveðið hefur verið að sameina Farice ehf., Öryggisfjarskipti ehf. og tæknihluta Neyðarlínunnar ohf. Félögin þrjú, sem öll eru í eigu ríkisins, sinna hvert um sig lykilhlutverkum í rekstri alþjóðlegra og innlendra fjarskipta, neyðarsamskipta, öryggiskerfa og þjónustu við almenning, viðbragðsaðila og viðskiptavini. „Með því að sameina rekstur, sérhæfða tækniþekkingu og stoðkerfi verður til sterkari og skilvirkari…

Átta börn á tólf árum og því enginn tími fyrir húsmæðraskólanám

Jónína Guðrún Kristjánsdóttir í Grundarfirði tekur virkan þátt í því sem býðst Jónína Guðrún Kristjánsdóttir fæddist á bænum Eiði í Grundarfirði 19. maí 1937 og er næst yngst átta systkina. Yngri systir hennar, Kristný Lóa, dó í fæðingu árið 1940 en hin systkinin komust öll á legg en svo bættist Jóhanna Kristín Kristjánsdóttir við systkinahópinn…

Allar eyjar og sker innan tveggja kílómetra eru eignarlönd

Óbyggðanefnd kvað í gær upp úrskurði í þjóðlendumálum á eyjum og skerjum umhverfis landið, á svonefndu svæði 12 við málsmeðferð nefndarinnar. Um er að ræða síðustu úrskurði nefndarinnar. „Nú að lokinni málsmeðferð vegna eyja og skerja hefur óbyggðanefnd fjallað um mörk þjóðlendna og eignarlanda á landinu öllu. Þar með hefur nefndin lokið hlutverki sínu samkvæmt…

Nýjasta blaðið