
Nýjustu fréttir


Snjó mun kyngja niður í dag
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna snjókomu suðvestanlands. Gildir hún frá klukkan 14 í dag á spásvæðinu við Faxaflóa – og þangað til í fyrramálið. „Það verður snjókoma eða slydda, staðbundið talsverð eða mikil úrkoma með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum, einkum sunnantil á svæðinu.“ Vegagerðin bendir á í tilkynningu sem var að berast…

Íslandsmótið í 5. deild fór fram um helgina
Það var mikið um að vera í íþróttahúsunum í Grundarfirði og í Snæfellsbæ um helgina. Þá fór fram fyrsta mótshelgin í 5. deild kvenna í blaki. Alls eru mótshelgarnar þrjár og verður næsta mótshelgi í Mosfellsbæ í janúar og svo í Kópavogi í mars. Þetta var í fyrsta skiptið sem Ungmennafélag Grundarfjarðar heldur svona mót…

Prjónahelgi í Stykkishólmi fær gest frá Danmörku
Örverslun með „Einrúm“ garn verður opin fyrir alla sunnudaginn 2. nóvember í Stykkishólmi. Í tilkynningu kemur fram að dagana 31. október til 2. nóvember verður haldin prjónahelgi í Sjávarborg í Stykkishólmi. „Þetta er í þriðja sinn sem prjónarar koma saman í Hólminum til að njóta samveru í einstöku umhverfi. Í ár verður Kristín Brynja í…

Fyrstu sporin tekin í Eyrbyggjusögurefil á Snæfellsnesi
Árið 2021 var komið á fót félagi í Helgafellssveit á Snæfellsnesi um miðlun Eyrbyggju – Sögu Þórsnesinga, Eyrbyggja og Álftfirðinga sem er héraðssaga Snæfellsness og gerist sagan um allt nesið eins og örnefnin vitna ríkulega um. Félagið hefur sett á fót ýmis verkefni á undanförnum árum m.a. Eyrbyggjusögunámskeið með Torfa H. Tulinius prófessor í miðaldabókmenntum…

Nes fasteignasala mun selja Hús kynslóðanna
Stjórn Brákarhlíðar hefur ákveðið að ganga til samninga við Nes fasteignasölu um að annast sölu íbúða í Húsi kynslóðanna sem nú er í byggingu við Borgarbraut 63 í Borgarnesi. Eins og kunnugt er munu á neðstu hæð hússins verða nemendagarðar frá Menntaskóla Borgarfjarðar, en á efri hæðum hússins verða alls 12 íbúðir í tveimur stærðum…

Stærsta uppbyggingarverkefnið á Akranesi
Á fundi skipulags- og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar síðastliðinn mánudag var til umræðu umsókn Smiðjuvalla ehf. til skipulagsfulltrúa sem fólst í breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvalla 12-22. Fyrirtækið er eigandi svæðisins sem alls er ríflega tveir hektarar að stærð. Skessuhorn hefur áður fjallað ítarlega um verkefnið en það hefur verið nokkur ár í undirbúningi. Nú var sótt um…

Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi
Björn Bjarki Þorsteinsson

Krónan býr sig ekki til sjálf
Hjörtur J. Guðmundsson

Meira af því sama
Margrét Guðmundsdóttir

Öryggi íbúa og varnir landsins
Jóhannes Finnur Halldórsson

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fær ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunar
Anna Guðrún, Áskell og Jóhanna

Ófyrirsjáanleiki sem skapar óvissu
Ólafur Adolfsson
Nýjasta blaðið

20. október 2025 fæddist drengur

8. október 2025 fæddist drengur

26. september 2025 fæddist drengur




