
„Ég skrapp með æskuvini af Skaganum, Hlöðveri Tómassyni, upp á Arnarvatnsheiði í blíðunni,“ segir Halli Melló síðastliðinn þriðjudag og bætti við: „Við vorum við veiðar frá klukkan tíu og fram eftir degi. Fengum í soðið og vel það, fallega urriða og bleikjur. Alltaf gaman að kíkja á heiðina; fiskurinn, fjöllin og fuglalífið allt upp á…Lesa meira