Veröld

Veröld – Safn

true

Gamli góði ungmennafélagsandinn

Í seinni tíð heyrir maður sífellt oftar af því að erfitt reynist að halda þessu eða hinu félaginu úti. Starfsemin gangi það illa að sum þeirra leggjast að endingu niður. Nýliðun á sér ekki stað þannig að klúbbar, briddsfélög og allskyns félagasamtök deyja drottni sínum. Algengt er að heyra að erfiðlega gangi að sinna starfsemi…Lesa meira

true

Dagur í lífi matreiðslumeistara

Nafn: Ríkharður Mýrdal Harðarson Starfsheiti/fyrirtæki: Matreiðslumeistari N1-Hyrnan Borgarnesi Fjölskylduhagir/búseta: giftur Evu Láru Vilhjálmsdóttur og eigum við saman þrjú börn; Vilhjálm Inga, Aletu Von Mýrdal og Amöndu Nótt Mýrdal og svo á ég fyrir Alexander Jarl, Gabríelu Sól og Mikael Aron. Áhugamál: tónlist bæði að semja, spila og hlusta. Ég spila og glamra á nokkur hljóðfæri…Lesa meira

true

Urrandi hundur og hvæsandi köttur

Það eru óvenjulegir tímar á Alþingi Íslendinga þessa dagana. Tekist er á um afar umdeild mál sem ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á, mál sem hefðu vel þolað betri undirbúning. Þannig er ljóst að undirbúningur og útreikningar sem liggja að baki hækkun veiðigjalds stenst ekki skoðun. Þetta hafa minnihlutaflokkarnir séð, bent á, en ekki er hlustað…Lesa meira

true

Pæjur á pæjumóti

TM mótið í knattspyrnu, fyrir 11-12 ára stúlkur, fór fram í Vestmannaeyjum fyrir og um síðustu helgi. Þangað mættu 32 félög til leiks með 112 fótboltalið. Þeirra á meðal voru fjögur lið frá ÍA, tvö lið frá Skallagrími og eitt lið frá Snæfellsnessamstarfinu. Var ekki annað að sjá að allir hafi notið sín í blíðviðrinu…Lesa meira

true

Ruslaferðakvíði

Flokkun á sorpi og öðru því sem til fellur á heimilum og í fyrirtækjum er í dag býsna flókið og kostnaðarsamt fyrirbrigði. Þegar ég var að alast upp í sveitinni var þetta ekki mjög flókið. Reynt var að endurnýta allt sem hægt var. Ég hafði til dæmis það verk að þvo áburðarpokana á vorin í…Lesa meira

true

Gaf skólanum boltalaga boltahús

Við skólaslit í Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar nýverið nýttu nemendur og starfsfólk skólans tækifærið og kölluðu Guðmund Hallgrímsson fyrrum ráðsmann til sín. Vildu þau sýna honum þakklætisvott. Guðmundur hafði nefnilega nýverið sett upp nýmóðins og einkar glæsilegt boltahús á skólalóðinni. Í frétt frá skólanum segir að Guðmundur hafi fregnað að skólinn væri í vandræðum með geymslu…Lesa meira