
Í fórum mínum á ég ljósmynd sem Sigfús Eymundsson tók af ömmu minni og systrum hennar í Deildartungu fyrir næstsíðustu aldamót. Myndin er afar skýr þótt meira en 130 ár eru frá því hún var tekin. Raunar talsvert skýrari en flestar ljósmyndir sem teknar eru í dag! Sigfús þessi var náttúrlega snillingur og undan sinni…Lesa meira