Veröld

Veröld – Safn

true

Myndgæði þá og nú

Í fórum mínum á ég ljósmynd sem Sigfús Eymundsson tók af ömmu minni og systrum hennar í Deildartungu fyrir næstsíðustu aldamót. Myndin er afar skýr þótt meira en 130 ár eru frá því hún var tekin. Raunar talsvert skýrari en flestar ljósmyndir sem teknar eru í dag! Sigfús þessi var náttúrlega snillingur og undan sinni…Lesa meira

true

Dagur í lífi húskarls

Nafn: Ingimundur Jónsson. Starfsheiti/fyrirtæki: Húskarl í Deildartungu. Fjölskylduhagir/búseta: Einhleypur bý á Hótel Mömmu. Áhugamál: Bridge og fótbolti. Vinnudagurinn: Miðvidagurinn 30. maí Mætt til vinnu og fyrsta verk? Vaknaði klukkan 6:00 og kíkti í fjárhúsin og sótti svo kýrnar. Klukkan 10? Þá var ég að marka fáein lömb og setja út. Í hádeginu? Í hádeginu var…Lesa meira

true

Á sandi byggði heimskur maður hús

Allflestir þekkja til tímabila í sínum heimilisrekstri að þurft hafi að herða sultarólina. Spara í útgjöldum, leyfa sér ekki allt sem hugurinn girnist og forgangsraða. Fáir sem ekki hafa þurft að ganga í gegnum slík tímabil um lengri eða skemmri tíma. Í yfirfærðri merkingu á nákvæmlega það sama við í rekstri fyrirtækja, stofnana eða ríkissjóðs,…Lesa meira

true

Dagur í lífi bakaradrengs í Borgarnesi

Nafn: Þorsteinn Guðmundur Erlendsson Fjölskylduhagir/búseta: Einhleypur, laus og liðugur. Starfsheiti/fyrirtæki: Bakari í Geirabakaríi. Áhugamál: Veiði, íþróttir, útivera, fjallgöngur. Dagurinn: 14. maí 2025. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Ég vakna klukkan 04:30, mæti í vinnu klukkan 5 og byrja á því að skella í ástarpunga. Hvað borðaðirðu í morgunmat? Langloku…Lesa meira

true

Öryggismálin á oddinn

Á hverju ári nærri fardögum er það liður í útgáfustarfi okkar að heiðra sjómenn fyrir störf þeirra. Sjómannadagur er nefnilega einatt í námunda við það sem kallaðist fardagar til sveita. Þegar jarðir af einhverjum ástæðum skiptu um ábúendur þá var til þess valinn tíminn milli sauðburðar og sláttar. Auk þess að tala við nokkra sjómenn…Lesa meira

true

Í þrjátíu gráðunum

Við lifum á landi elds og ísa þar sem öfgarnar á ýmsa vegu geta verið miklar. Þar sem landið er eldgömul eldfjallaeyja, sem varð til við gliðnum jarðar til milljóna ára í báðar áttir út frá Atlantshafshryggnum, þá er um fjórðungur landsins virkar eldstöðvar. Virk eldstöð er hins vegar ekki endilega sú sem gaus í…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Væri til í að kunna ítölsku

Nafn: Kári Viðarsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Reykjavík árið 1984. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Traustur, hvatvís, hugmyndaríkur. Áttu gæludýr? Já, hvuttann Neista. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Að fara út í fótbolta með vinunum. Hvað færðu þér ofan á pizzuna þína? Mexíkó ost, rauðlauk, chilli, papriku, banana,…Lesa meira