Veröld

Verslingar komust í fréttirnar

Verslingar komust í fréttirnar

Verslunarskóli Íslands byrjaði vetrarstarfið 18. ágúst síðastliðinn líkt og allir framhaldsskólarnir á Vesturlandi. Á föstudaginn voru tæplega 400 nýnemar úr Versló í ferð á Akranesi. Í ferðinni var spilaður stigaleikur þar sem hver og einn bekkur þurfti að safna sem flestum stigum með að framkvæma ýmsar og ólíkar áskoranir, sem sumar hverjar voru reyndar illframkvæmanlegar.…

Gleðipillur

Það er og verður þannig að alltaf mun finnast fólk sem tilbúið er til að synda á móti straumnum, varpa fram skoðunum sem eru í mótsögn við þorra almennings. Við þekkjum til dæmis fólk sem á kaffistofunni er alltaf tilbúið að tala máli þeirra stjórnmálamanna sem eru í ónáð hverju sinni. Æsa þannig upp umræðuna.…

Fréttir úr víðri veröld