Veröld

Veröld – Safn

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Gaman að vinna við fjölbreytt verkefni

Nafn? Hermann Daði Hermannsson Starf og menntun? Er menntaður húsasmíðameistari og starfa sem slíkur í Borgarfirði. Hvernig myndir þú lýsa venjulegum vinnudegi? Hann byrjar á einni hafrakexköku og einu glasi af ávaxtasafa. Klukkan átta legg ég af stað og tek símtal eða símtöl jafnvel á leiðinni í vinnuna og skipulegg daginn, svo er mjög misjafnt…Lesa meira

true

Þrjá dósir af Ora fiskibollum

Á mánudaginn gerðist atburður á Pýreneaskaganum í sunnanverðri Evrópu sem menn áttu ekki von á enda engin fordæmi fyrir slíku. Megin hluti Spánar, Portúgal og fleiri landa varð rafmagnslaus. Við slíkar aðstæður kemst fólk að því hversu gríðarlega háð það er tækninni. Ragmagnsleysið á Spáni varði í tæpan sólarhring. Þarlend stjórnvöld höfðu í gær engar…Lesa meira

true

Dagur í lífi fréttamanns á RÚV

Nafn: Magnús Geir Eyjólfsson Fjölskylduhagir/búseta: Við fjölskyldan höfum komið okkur vel fyrir á besta stað í Laugardalnum í Reykjavík. Þar búum við Hildur Bára Leifsdóttir saman ásamt dætrunum Friðriku Rögnu 16 ára og Hrafnhildi Freyju 9 ára. Í kjallaranum er svo litla fjölskyldan, frumburðurinn Hákon Marteinn og kærasta hans Katla Georgsdóttir ásamt hinni tveggja mánaða…Lesa meira

true

Heimsendabölmóður

Af og til birtast í fjölmiðlum auglýsingar sem vekja umræðu í þjóðfélaginu, en til þess er jú gjarnan leikurinn gerður. Undanfarið höfum við til dæmis séð ungt fólk á sjónvarpsskjánum telja upp allt sem er að gerast í þeirra heimabyggð. Þær eru kostaðar af fyrirtækjum í sjávarútvegi sem telja að sér vegið með hækkun veiðigjalda.…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Get tekið mig úr axlarlið mjög auðveldlega

Nafn: Eva Björg Ægisdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Um hádegi þann 27. júní árið 1988 á Sjúkrahúsi Akraness. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Ímyndunarveik, ofhugsari og ákvörðunarfælin. Áttu gæludýr? Ekki eins og er, en ef þú spyrð aftur í maí þá verður svarið annað. Hvers saknarðu mest frá því í gamla…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Tala Esperanto

Nafn: Helga Braga Jónsdóttir. Hvar ertu fædd og hvenær? 5. nóvember 1964 á Akranesi Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Dugleg, hress og góðhjörtuð. Áttu gæludýr? Ekki heima hjá mér núna, en hef átt hesta og kisur. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Leika mér á Langasandi. Hvað færðu þér ofan…Lesa meira

true

Vorið er tíminn

Vorið er vissulega sú árstíð sem er í mestu uppáhaldi hjá mér. Tíminn þegar náttúran fer að taka við sér, líf kviknar eftir mismiklar vetrarhörkur. Kannski er ég einkar mikið vorbarn því nákvæmlega fyrir 61 ári, í hádegisfréttatímanum, leit ég fyrst dagsins ljós á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Ekki man ég þessa stund svo gjörla en…Lesa meira

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Vinnufélagarnir gera hvern dag betri

Nafn? Jóhann Þór Sigurðsson Starf og menntun? Starfa sem rafvirki hjá Rafstöðinni á Akranesi, er menntaður rafvirki og er einnig langt kominn með rafiðnfræðinginn. Hvernig myndir þú lýsa venjulegum vinnudegi? Maður byrjar að mæta á verkstæðið og þar er spjallað um daginn og veginn. Svo fljótlega upp úr klukkan 8 fara allir á sína vinnustaði.…Lesa meira