
Mjög algengt er að fólk lýsi upp hýbýli sín í aðdraganda jólahátíðarinnar og færi þannig birtu og gleði alla leið inn í hjörtu sín og sinna. Þessi siður varð til fyrir margt löngu. Byrjaði kannski með einu kertaljósi í baðstofu, síðan aðventuljósi úti í glugga en seinna gerðust menn öllu djarfari og settu upp útiljósaseríur…Lesa meira