Veröld

Veröld – Safn

true

Yfirheyrslan – Á erfitt með að þekkja fugla en bílnúmer eiga það til að festast í kollinum á mér

Nafn: Sólrún Halla Bjarnadóttir. Hvar ertu fædd og hvenær? Fædd á Sjúkrahúsinu á Akranes 27. júní 1978. Það skemmtilega var samt að það var ljósmóðir sofandi heima þegar foreldrar mínir ruku út á fæðingadeild. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Hreinskilin, skipulögð og jákvæð. Áttu gæludýr? Nei ekki núna. Hvers saknarðu mest frá…Lesa meira

true

Veit ég hæðinn syndasel – söngs er ræður flytur

Nú styttist í þjóðhátíðardag Bandaríkjanna sem þeir halda án nokkurs vafa uppá eins og þeim einum er lagið og spara hvorki skrúðgöngur né dauða kalkúna. Einhvern tímann orti Káinn blessaður um vin sinn Lauga póst: Í fyrra á fjórða júlí svo fullur varstu hér að allir aðrir sýndust ófullir hjá þér. Sú var tíð að…Lesa meira

true

Dagur í lífi framkvæmdastjóra

Það er ansi margt sem verður eins gott og við gerum það Nafn: Ragnhildur Sigurðardóttir Fjölskylduhagir/búseta: Bý á sauðfjárbúinu Álftavatni í Staðarsveit í Snæfellsbæ. Gift Gísla Erni Bjarkarsyni og við eigum unga fólkið; Björk, Jökul og Margréti. Starfsheiti/fyrirtæki: Framkvæmdastjóri fyrir Svæðisgarðinn Snæfellsnes. Áhugamál: Náttúra, menning, sögur og samstarf í alls konar samhengi. Dagurinn: 3. júlí…Lesa meira

true

Hver dagur skiptir máli

Ekki er ofsögum sagt að skjótt skipast veður í lofti. Ég má til með að segja ykkur frá því að síðastliðinn fimmtudagsmorgun hafði ég verið boðaður til að vera viðstaddur ánægjulega undirritun. Á Akranes voru mættir tveir ráðherrar til að rita undir viljayfirlýsingu þess efnis að ríkið standi að uppbyggingu nýrrar heilsugæslustöðvar í bæjarfélaginu. Löngu…Lesa meira

true

Dagur í lífi fótaaðgerðafræðings á Akranesi

Nafn: Lára Hlöðversdóttir Fjölskylduhagir/búseta: Gift Hirti Hróðmarssyni og bý á Akranesi. Ég á þrjú börn, Vilborgu Júlíu 28 ára, Hlöðver Má 23 ára og Jóhönnu Láru 5 ára. Svo á ég þrjár stjúpdætur, þær Ingveldi Maríu 30 ára, Sigurlaugu Rún 27 ára og Mirru Björt 21 árs.  Barnabörnin mín eru þrjú, Hjördís Lára 5 ára,…Lesa meira

true

Lífið er brekka

Það er nú svo að lífið er stundum sagt vera bansett brekka í þeim skilningi að vandamálin geta hrannast upp hraðar en þau leysast. Hins vegar er ekki sama hvernig á fyrirbrigðið brekku er litið, því þótt brekkurnar geti vissulega verið ógn getur þær einnig falið í sér tækifæri. Í mínum uppvexti í sveitinni var…Lesa meira

true

Víkingurinn á Vesturlandi um næstu helgi

Víkingurinn 2024, keppni sterkustu manna landsins, mun fara fram á Vesturlandi dagana 28.-30. júní, frá föstudegi til sunnudags. Fer keppnin fram á fjórum stöðum; í Hvalfjarðarsveit, Grundarfirði, Snæfellsbæ og Stykkishólmi. Frítt er fyrir þá sem vilja fylgjast með keppninni. Föstudaginn 28. júní verður keppnin í Hvalfjarðarsveit. Tvær keppnisgreinar fara fram í sveitarfélaginu og sú fyrsta…Lesa meira

true

Hvað næst?

Á sunnudaginn varð útgáfufélagið Árvakur fórnarlamb rússneska netglæpahópsins Akira. Þar mun vera á ferðinni hópur sem annað hvort er studdur af þarlendum stjórnvöldum eða í það minnsta er leyft að starfa. Hópurinn hefur það markmið að valda fórnarlömbum sínum í fjarlægum löndum sem allra mestum skaða. Fórnarlömbunum eru svo sendar upplýsingar um hvernig sé hægt…Lesa meira