
Nafn: Sólrún Halla Bjarnadóttir. Hvar ertu fædd og hvenær? Fædd á Sjúkrahúsinu á Akranes 27. júní 1978. Það skemmtilega var samt að það var ljósmóðir sofandi heima þegar foreldrar mínir ruku út á fæðingadeild. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Hreinskilin, skipulögð og jákvæð. Áttu gæludýr? Nei ekki núna. Hvers saknarðu mest frá…Lesa meira