
Fyrr í þessum mánuði sendi svokallað Viðskiptaráð frá sér tilkynningu þess efnis að afnám tolla á innflutt matvæli myndi hafa allt að 43% lækkun matvöruverðs í för með sér. Viðskiptaráð hafði gert þessa vísindalegu úttekt á áhrifum tolla á verð nokkurra vinsælla vörutegunda. Hvatti ráðið jafnframt stjórnvöld til þess að afnema tolla á innflutt matvæli,…Lesa meira