
Nafn: Júníana Björg Óttarsdóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Fædd 8. febrúar 1973 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Jarðbundin, heimakær, sveitatútta. Áttu gæludýr? Nei Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Veit það svo sem ekki, það var bara ótrúlega gott að alast upp á Hellissandi í…Lesa meira