
VR hefur birt niðurstöður könnunar um Fyrirtæki ársins 2024. Voru þær kynntar við hátíðlega athöfn í Hörpu sl. fimmtudag og afhentar viðurkenningar til fyrirtækja í þremur stærðarflokkum. Þessi könnun VR er stærsta vinnumarkaðsrannsókn á Íslandi og á sér yfir aldarfjórðungs sögu. Gallup lagði könnunina fyrir og sá um úrvinnslu niðurstaðna. Í flokki stórra fyrirtækja, með…Lesa meira