
Sú var tíð að vegavinnumenn voru mestu töffarar þessa lands en það er nú forhlaupin tíð og vegakerfið í heild sinni langfjársvelt þó auðvitað verði alltaf að fara skynsamlega með fjármuni hvort heldur er til vegagerðar eða annarra hluta. Von að gamla bóndanum blöskraði sem kom í vegavinnuskúra í hádegis matartímanum og þótti ekki undarlegt…Lesa meira





