
Út er komin skýrslan Viðskiptahugmyndir á Vesturlandi. Skýrslan varpar ljósi á niðurstöður skoðanakönnunar um hugmyndir Vestlendinga að tækifærum í atvinnulífinu, sem framkvæmd var sumarið 2023. Samtök vveitarfélaga á Vesturlandi, NýVest og Gleipnir stóðu saman að frumkvöðla- og fyrirtækjamótinu Nýsköpun í Vestri 29. september 2023 og viðskiptahraðlinum Vesturbrú sem fram fór síðastliðinn vetur og var skoðanakönnunin…Lesa meira







