
Vorið 1979 mun hafa verið með þeim köldustu í seinni tíð. Þá var Steingrímur Hermannsson landbúnaðarráðherra og varð það Jóni í Skollagróf tilefni eftirfarandi hugleiðingar: Þá var mörgum þungt um sporið þegar frusu göturnar. Stóð ég af mér Steingrímsvorið, – stráin teygði um jöturnar. Þrátt fyrir allt koma á hverju vori þessir undurfögru morgnar sem…Lesa meira