
Árið 1994 sameinuðust sveitarfélögin vestast á Snæfellsnesi undir heitinu Snæfellsbær. Síðar varð Borgarbyggð til í Mýrasýslu og Eyja- og Miklaholtshreppur og Dalabyggð við sameiningar. Borgarfjarðarsveit varð til, en er það ekki lengur og Hvalfjarðarsveit myndaðist úr fjórum hreppum sunnan Skarðsheiðar. Rætt hefur verið um sameiningu sveitarfélaga á Snæfellsnesi um nokkurt skeið og nýverið sameinuðust Stykkishólmur…Lesa meira