Veröld

Veröld – Safn

true

Úr fé í fellihýsi

Við lifum undarlega tíma í okkar fallega landi. Hvar ég ligg í heita pottinum í sveitinni minni hagar þannig til að úr pottinum hef ég útsýni yfir hluta af alls níu bújörðum í dalnum. Á öllum þessum jörðum voru á mínum æskuárum rekin blönduð bú. Þar voru yfirleitt bæði kýr og kindur, hross og jafnvel…Lesa meira

true

Hugmyndir Vestlendinga að tækifærum í atvinnulífinu

Út er komin skýrslan Viðskiptahugmyndir á Vesturlandi. Skýrslan varpar ljósi á niðurstöður skoðanakönnunar um hugmyndir Vestlendinga að tækifærum í atvinnulífinu, sem framkvæmd var sumarið 2023. Samtök vveitarfélaga á Vesturlandi, NýVest og Gleipnir stóðu saman að frumkvöðla- og fyrirtækjamótinu Nýsköpun í Vestri 29. september 2023 og viðskiptahraðlinum Vesturbrú sem fram fór síðastliðinn vetur og var skoðanakönnunin…Lesa meira

true

Vorið er tíminn

Þar sem útgáfa blaðsins hittir á 1. maí vil ég byrja á að senda íslensku launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins. Í mínum huga markar þessi dagur einnig upphaf sumars, þegar líf tekur að kvikna og vorannir fara á fullt til sjávar og sveita. Við höfum að undanförnu sagt frá ýmsum uppskeruhátíðum í skólum og brátt…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Les hugsanir fólks

Nafn: Guðveig Lind Eyglóardóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Í Reykjavík 1. mars 1976. Mamma náði að halda mér inni rétt fram yfir miðnætti svo ég myndi ekki fæðast 29. febrúar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Sterk, yfirveguð, mannþekkjari. Áttu gæludýr? Hundinn Kasper sem stefnir að því að vera köttur. Hvers saknarðu…Lesa meira

true

Veglaus út í veðrið rauk – vetrarnóttin stranga

Ætli fari ekki að nálgast sá árstími að hæfilegt sé að rifja upp vísu Magnúsar á Vöglum sem stundum hefur ranglega verið eignuð Dala Jóa. Allt um það er vísan jafngóð þó þarna sé átt við Skagafjarðardali en ekki Dali vestra: Vors er talar tunga á ný takast skal að sanna að lifnar falinn eldur…Lesa meira

true

Ráðherrar og stjórnarskráin

Ein af grundvallarreglum í íslenskri stjórnskipun, sem og víða annarstaðar í hinum vestræna heimi, er að menn ráði við hvað þeir starfa og að mönnum sé frjálst að stunda þá atvinnu sem þeim sýnist, þó innan eðlilegra skynsamlegra marka. Til grundvallar þessu atriði í íslenskri stjórnskipun er 75. grein stjórnarskrárinnar um atvinnufrelsi en þar segir:…Lesa meira

true

Íþróttamaður vikunnar

Tala stundum of mikið Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Alfa Magðalena sem spilar körfubolta með Snæfelli í Stykkishólmi. Nafn: Alfa Magðalena Frost Fjölskylduhagir? Mamma, stjúppabbi, tvær systur og tveir bræður. Hver eru þín helstu áhugamál?…Lesa meira

true

Ekki ruglast – leiðari

Árið 1994 sameinuðust sveitarfélögin vestast á Snæfellsnesi undir heitinu Snæfellsbær. Síðar varð Borgarbyggð til í Mýrasýslu og Eyja- og Miklaholtshreppur og Dalabyggð við sameiningar. Borgarfjarðarsveit varð til, en er það ekki lengur og Hvalfjarðarsveit myndaðist úr fjórum hreppum sunnan Skarðsheiðar. Rætt hefur verið um sameiningu sveitarfélaga á Snæfellsnesi um nokkurt skeið og nýverið sameinuðust Stykkishólmur…Lesa meira