
Við lifum undarlega tíma í okkar fallega landi. Hvar ég ligg í heita pottinum í sveitinni minni hagar þannig til að úr pottinum hef ég útsýni yfir hluta af alls níu bújörðum í dalnum. Á öllum þessum jörðum voru á mínum æskuárum rekin blönduð bú. Þar voru yfirleitt bæði kýr og kindur, hross og jafnvel…Lesa meira