
Í vetur hafa krakkarnir í 4. Bekk BS í Brekkubæjarskóla á Akranesi verið að læra um hafið og sjávarútveginn. Sem litlir Skagamenn þá er mikilvægt að þau upplifi og skilji tengslin sem þorpið okkar á við hafið, enda byggðist kaupstaðurinn upp í kringum fiskinn og sjómennskuna. Krakkarnir voru svo heppnir að fá að heimsækja Norðanfisk…Lesa meira