Veröld

Veröld – Safn

true

Embla Rós og Anna Lísa í úrslit söngkeppni Samfés

Söngkeppni félagsmiðstöðva á Vesturlandi fór fram í gær á Reykhólum og voru tólf frábær atriði skráð til þátttöku. Fjölbreytnin var mikil og mátti sjá hljómsveitir, söngvara og rappara stíga á svið og reyna að heilla dómnefndina. Efstu tvö sætin í keppninni unnu sér inn sæti í Söngkeppni Samfés sem fram fer í Laugardalshöll 4. maí…Lesa meira

true

Vér tryggingasalar

Nú er ástæða til að við landsmenn óskum hver öðrum innilega til hamingju, eða þannig sko! Þær fréttir bárust nefnilega úr ríkisbankanum í nýja, fína húsinu skjólmegin við Hörpu í Reykjavík, að bankinn væri búinn að kaupa tryggingafélagið TM. Banki sem nær eingöngu er í eigu okkar skattborgaranna var semsagt að kaupa eitt af fákeppnis…Lesa meira

true

Dagur í lífi framhaldsskólakennara við FSN

Nafn: Loftur Árni Björgvinsson Fjölskylduhagir/búseta: Giftur Christiane Klee og við eigum dóttur sem heitir Mýrún Lotta. Við erum búsett á Grundarfirði Starfsheiti/fyrirtæki: Ensku- og nýsköpunarkennari við Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Áhugamál: Þau eru mýmörg og upptalning erfið. Þessa dagana er það helst að huga að hænunum mínum, skapa stafræna list (þar sem hænur eru í aðalhlutverki), spila…Lesa meira

true

Hvað er þá til ráða?

Það er óhætt að segja að skipst hafi á skin og skúrir í fréttum undangenginnar viku. Svo ég byrji á jákvæðu fréttunum þá náðust langþráðir kjarasamningar milli Samtaka atvinnulífsins og hluta verkalýðsfélaga, þar með talið Eflingar og Starfsgreinasambandsins, í vikunni. Að vissu leyti eru þetta tímamóta samningar í ljósi þess hversu lengi þeir gilda og…Lesa meira

true

Sætu börnin sofa rótt – svo verða önnur getin

Stundum er kvartað undan póstþjónustunni hjá okkur og svosem ýmsu fleiru. Ætli okkur þætti samt ekki einkennilegt að fá ekki fréttir erlendis frá yfir allan veturinn eins og var svosem lengst af þeim tíma sem Ísland hefur verið byggt. Friðrik 8. þáverandi konungur okkar andaðist í nóvember 1863 en fréttir af því bárust ekki fyrr…Lesa meira

true

Aukin virkni

Um næstu mánaðamót verða tvö ár liðin frá því gerð var afar athyglisverð tilraun vestur í Snæfellsbæ, nánar til tekið í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Tekin hafði verið ákvörðun um að banna notkun farsíma í skólanum. Ég man svo vel eftir að hafa ritað frétt um þetta og að hún átti eftir að vekja talsverða athygli langt…Lesa meira

true

Suðræn sveifla og seiðandi salsa

Síðastliðinn fimmtudag gafst Grundfirðingum kostur á að dilla sér við seiðandi salsa tónlist í Sögumiðstöðinni. Þá voru þær Sandy Gomez og Diana Arcila með námskeið í suðrænum dönsum en þær eru báðar frá Suður Ameríku; Sandy frá Kólumbíu og Diana frá Venezuela. Góð mæting var á námskeiðið og voru ungir sem aldnir mættir til að…Lesa meira