
Eftir síðasta laugardagskvöld liggur fyrir hvaða fimm söngatriði koma til greina sem framlag Íslands í Eurovisjón þetta árið. Þegar keppnin er komin á þennan stað hugsa ég jafnan hvaða atriði er líklegast til sigurs og halla mér að því. Ekki það að ég spanderi mörgum tvöhundrað köllum í að kjósa á undanúrslita- eða úrslitakvöldum, tími…Lesa meira