
Söngkeppni félagsmiðstöðva á Vesturlandi fór fram í gær á Reykhólum og voru tólf frábær atriði skráð til þátttöku. Fjölbreytnin var mikil og mátti sjá hljómsveitir, söngvara og rappara stíga á svið og reyna að heilla dómnefndina. Efstu tvö sætin í keppninni unnu sér inn sæti í Söngkeppni Samfés sem fram fer í Laugardalshöll 4. maí…Lesa meira