
Umræðan um embætti forseta Íslands er á margra vörum þessa dagana, enda er starfið laust eins og sagt er. Tilkynningar berast nær daglega um ný framboð og býsna margir eru auk þess liggjandi undir feldi. Láta í það minnsta líta svo út að þeir séu að hugleiða framboð, en eru í raun að mæla vinsældirnar.…Lesa meira






