
Nafn: Guðveig Lind Eyglóardóttir Hvar ertu fædd og hvenær? Í Reykjavík 1. mars 1976. Mamma náði að halda mér inni rétt fram yfir miðnætti svo ég myndi ekki fæðast 29. febrúar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Sterk, yfirveguð, mannþekkjari. Áttu gæludýr? Hundinn Kasper sem stefnir að því að vera köttur. Hvers saknarðu…Lesa meira








