
Það að búa við lélega vegi er álíka og að vera skólaus langhlaupari. Það er hægt að hlaupa smá spotta og svo er það búið um leið og blöðrur og sár taka yfir. Vegirnir okkar eru lífæð. Fólk byggir hreinlega afkomu sína á að þeir séu færir og helst sem skástir þannig að slit á…Lesa meira