
Um næstu mánaðamót verða tvö ár liðin frá því gerð var afar athyglisverð tilraun vestur í Snæfellsbæ, nánar til tekið í Grunnskóla Snæfellsbæjar. Tekin hafði verið ákvörðun um að banna notkun farsíma í skólanum. Ég man svo vel eftir að hafa ritað frétt um þetta og að hún átti eftir að vekja talsverða athygli langt…Lesa meira