
Tímarnir breytast og mennirnir með. Ný tækni ryður sér til rúms, störf breytast og önnur jafnvel leggjast af. Það sem eitt sinn þótt sjálfsagt er hlegið að í dag. Þeir sem festast í viðjum vanans og eiga erfitt með að tileinka sér tækninýjungar sitja stundum eftir með sárt ennið. En hvað skyldi ég nú vera…Lesa meira