
Nafn: Ragnheiður Valdimarsdóttir, en er kölluð Ragga. Fjölskylduhagir/búseta: Fjölskyldan býr í Stykkishólmi, bænum við eyjarnar. Magnús maðurinn minn, börnin tvö Guðrún og Sigurður og kanínan Mómó. Við fluttum í Stykkishólm fyrir 25 árum því betri helmingurinn fékk vinnu sem Minjavörður Vesturlands og Vestfjarða. Minjavarðarstarfið var nýtt og spennandi starf sem dró okkur til landsins aftur…Lesa meira