
Síðastliðinn fimmtudag gafst Grundfirðingum kostur á að dilla sér við seiðandi salsa tónlist í Sögumiðstöðinni. Þá voru þær Sandy Gomez og Diana Arcila með námskeið í suðrænum dönsum en þær eru báðar frá Suður Ameríku; Sandy frá Kólumbíu og Diana frá Venezuela. Góð mæting var á námskeiðið og voru ungir sem aldnir mættir til að…Lesa meira