Veröld

Veröld – Safn

true

Kaupi ekki snakk þetta árið

Eftir síðasta laugardagskvöld liggur fyrir hvaða fimm söngatriði koma til greina sem framlag Íslands í Eurovisjón þetta árið. Þegar keppnin er komin á þennan stað hugsa ég jafnan hvaða atriði er líklegast til sigurs og halla mér að því. Ekki það að ég spanderi mörgum tvöhundrað köllum í að kjósa á undanúrslita- eða úrslitakvöldum, tími…Lesa meira

true

Yfirheyrslan – Hef sungið Light My Fire fyrir alþjóð

Nafn: Stefán Broddi Guðjónsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Í Reykjavík, 23. júlí 1971. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Réttsýnn, hugmyndaríkur, frúin segir að ég sé þrjóskur og þrætugjarn og hún þekkir mig býsna vel. Þetta eru fjögur orð, ég á erfitt með að fylgja fyrirmælum. Áttu gæludýr? Já, Týru loðbarn. Hvers…Lesa meira

true

Lögregla varar við að farið sé út á ótraustan ís

Á laugardaginn barst Lögreglunni á Vesturlandi tilkynning um fólk út á ísnum í Borgarvogi við Borgarnes. „Er þetta í fjórða skiptið í vetur sem lögreglu berast tilkynningar um fólk eða börn á ís við Borgarnes. Mikill hætta getur skapast ef farið er út á ísinn og lítum við þetta mjög alvarlegum augum. Vill lögregla benda…Lesa meira

true

Öskudagur er í uppáhaldi hjá ungviðinu

Öskudagur var haldinn hátíðlegur víðsvegar um Vesturland í liðinni viku. Þau Auðunn Jakob, Írena og Aron Myrkvi eru nemendur í Uglukletti í Borgarnesi og voru klædd upp í tilefni dagsins. Í Skessuhorni vikunnar er myndum brugðið upp frá deginum víðsvegar af Vesturlandi.Lesa meira

true

Ekki verður snökt í servíettusafnið

Þau eru misjöfn verkefnin hjá manni og oft geta þau komið algjörlega í opna skjöldu. Kominn á þennan aldur er ég heldur meira fyrir ákveðna rútínu en ófyrirsjáanleika. Já, þannig er það nú lesendur mínir, að hugur minn er fastur við ákveðið verkefni sem hófst snemma í síðustu viku og lauk (vonandi) í gær. Samt…Lesa meira

true

Kerfið sér um sína

Einhverju sinni sagði góður maður að báknið ætti það sérlega til að þenjast út þegar vinstri menn sætu við völd. Þeir væru meira svag fyrir því að stækka mengi sérfræðimógúla hjá hinu opinbera. Eðli slíkra er jú gjarnan að láta afgreiðslu mála ganga eins hægt fyrir sig og mögulegt er, draga kerfisbundið úr skilvirkni og…Lesa meira

true

Perluðu þúsund armbönd fyrir Kraft

Síðastliðinn sunnudag fór fram í sal FVA á Akranesi fjáröflunar- og árvekniátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur. Var það haldið í samstarfi við góðgerðafélagið TeamTinna og Krabbameinsfélags Akraness og nágrennis. Viðtökurnar voru ævintýri líkastar. Yfir tvö hundruð mættu til að perla armbönd og voru um þúsund slík framleidd.…Lesa meira

true

Dagur í lífi verslunarstjóra í Bónus á Akranesi

Nafn: Sigurrós Jónsdóttir Fjölskylduhagir/búseta: Ég er gift og á tvær stelpur. Maðurinn minn heitir Lýður Snær og stelpurnar mínar Esther Nanna og Hrafntinna. Þær eru að verða 12 og 9 ára. Við búum á Akranesi og eigum tvo hunda. Starfsheiti/fyrirtæki: Verslunarstjóri Bónus Akranesi. Áhugamál: Mér finnst gaman að ferðast, bæði innanlands og erlendis. Útivera með…Lesa meira

true

Vér Bifrestingar

Tímarnir breytast og mennirnir með. Ný tækni ryður sér til rúms, störf breytast og önnur jafnvel leggjast af. Það sem eitt sinn þótt sjálfsagt er hlegið að í dag. Þeir sem festast í viðjum vanans og eiga erfitt með að tileinka sér tækninýjungar sitja stundum eftir með sárt ennið. En hvað skyldi ég nú vera…Lesa meira

true

Alltaf syngjandi

Endurbirt viðtal frá árinu 2022 sem Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir blaðamaður Skessuhorns tók við söngkonuna Jónu Margréti Guðmundsdóttur. Hún var þá nýbúin að gefa út sína fyrstu plötu en eins og margir vita er hún ein af þremur keppendum í Idol söngkeppninni. Úrslitin fara fram á morgun, föstudag, og er mikil spenna fyrir kvöldinu. Söngkonan Jóna…Lesa meira