
Íþróttamaður vikunnar er nýlegur liður hjá Skessuhorni. Þar leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er sundmaðurinn Enrique Snær frá Akranesi. Nafn: Enrique Snær Llorens Fjölskylduhagir? Móðir mín heitir Silvía Llorens og er í sambúð með Dean Martin. Faðir minn heitir…Lesa meira








