
Féll fyrir glímunni Dalakonan Svana Hrönn Jóhannsdóttir hefur búið í Borgarnesi undanfarin ár ásamt eiginmanni sínum og dætrum þeirra tveimur. Þau fluttu frá Búðardal fljótlega eftir að Svana tók við starfi framkvæmdastjóra Glímusambands Íslands árið 2018. Svana ólst upp á bænum Hlíð í Hörðudal og gekk í Grunnskólann í Búðardal, sem þá var og hét.…Lesa meira