
Guðný Vilhjálmsdóttir er nýjasti viðmælandi Skinkuhorns, hlaðvarps Skessuhorns. Guðný er frá Helgavatni í Þverárhlíð, Borgarfirði. Hún er útskrifaður ferðamálafræðingur og starfar í dag sem verktaki í hinum ýmsu störfum. Hún hefur búið og starfað í Shanghæ og Hong Kong en í heildina hefur hún ferðast til 66 landa og er hvergi nærri hætt. Hún hafði…Lesa meira