
„Það eina sem ég kunni var að elda en svo heppnaðist bara allt lygilega vel“ Lilja Hrund Jóhannsdóttir er viðmælandi Skinkuhornsins þessa vikuna. Hún er Rifsari í húð og hár og hefur búið þar allt sitt líf, að frátöldum námsárum í Reykjavík. Nú á síðasta ári keyptu hún og maður hennar, Benedikt Gunnar Jensson, hins…Lesa meira